FRÍ heimsending á pöntunum yfir 20.000.-

Mamma: Endir 4

Fjórða bókin í myndasöguflokknum Endir. Þar skrifar Hugleikur Dagsson nýjan heimsendi í hverri bók, alltaf í samstarfi við mismunandi teiknara. Í þetta sinn er það undrabarnið Pétur Antonsson sem myndskreytir ósköpin á meistaralegan hátt. Hér segir frá einstæðri móður sem eignast lítið barn sem stækkar. Og stækkar. Og stækkar. Og stækkar.

Mjúkspjalda.

64 síður.